Handþvottakerfi Matvælatækni
Nýjar rannsóknir leiða í ljós að töluverðan hluta
matareitrana má rekja til óhreinna handa. Áhættuþættirnir eru m.a.
gerlar og vírusar af sauruppruna. Talað er um s.k. “Fecal - Oral
Route”. Þessar örverur berast í matvælin m.a. af óhreinum höndum.
Mikilvægt er að bregðast skjótt við þessum niðurstöðum
rannsóknaraðila, en spurning er hvar í framleiðsluferlinu og hvernig á
að auka kröfur ?
Meira
hér.