Home Velkomin SGS skoğun Hreinlætisklúbburinn Hugbúnağur Rannsóknarşjónustan Mælitæki Vinnuverndarráğgjöf REACH ráğgjöf SGS skoğun
 

SGS skoğun á Íslandi

 Hákon Jóhannesson matvælafræğingur hefur veriğ umboğsmağur fyrir SGS Danmark A/S hér síğan 1989 og unniğ í nánu samstarfi viğ şá.

Société Générale de Surveillance www.sgs.com er stærsta skoğunarstofan á sínu sviği meğ starfssemi í yfir 140 löndum. SGS getur şví veitt şér skoğunarşjónustu nánast hvar og hvenær sem er. SGS gegnir í dag veigamiklu hlutverki í millilandaviğskiptum, sem faglegir, hlutlausir skoğunar- og úttektarağilar. 

SGS hefur nú veitt skoğunarşjónustu hér á Íslandi á şriğja áratug. Meginstarfiğ hefur veriğ í tengslum viğ skoğun fiskafurğa s.s. fiskimjöls og şurrkağra fiskafurğa auk ımissa iğnağarvara og şá yfirleitt á vegum kaupanda. Viğ höfum einnig annast ımis sérverkefni

Fiskafurğir skipa stóran sett í útflutningi frá Íslandi. Gæği vörunnar og heilnæmi skiptir miklu máli í tengslum viğ şağ verğ sem fæst fyrir hana og hefur verulega ağ segja meğ ağ fá endurteknar pantanir og şá viğskiptavild sem tryggir vöxt og viğgang viğskiptanna.

Viğ viljum nú útvíkka şá şjónustu sem viğ innum af hendi hérlendis og nıta til hins ıtrasta şá sérfræğişekkingu sem viğ höfum á gæğa- og hollustumálum fiskvinnslunnar og ağstöğu sem viğ höfum yfir ağ búa, til hagsbóta fyrir útflytjendur.

Viğskipti snúast oft um verğ vöru og gæği. İmsar spurningar vakna hjá kaupanda og seljanda í tengslum viğ viğskiptin sem varğa gæğa- og hollustumál vörunnar: Hver eru gæği hennar og stenst hún umræddar kröfur? Hvağa ağgerğir eru í gangi viğ framleiğslu til şess ağ stıra gæğum og til ağ tryggja hollustu afurğarinnar? Er varan alltaf eins eğa er hún breytileg frá einni sendingu til annarar? Hver leggur mat á gæği vörunnar? Hvağa ağferğum er beitt viğ sınatökur? Hvernig er unniğ úr mæligildum sına/skoğana? Gefa lokaniğurstöğur skoğunar rétta og trúverğuga mynd af raunverulegu ástandi afurğarinnar?

Á tímum nútíma gæğastjórnunar er framleiğanda gert ağ byggja gæği og heilnæmi afurğar inn í framleiğsluna meğ skipulögğum ağgerğum s.s. markvissu innra eftirliti sem byggir á ağferğafræği HACCP gæğakerfisins, en treysta ekki eingöngu á lokaskoğun.

Lokaskoğun er şó oft nauğsynleg í viğskiptum, şegar vara skiptir um hendur - og sé hún framkvæmd verğur hún ağ vera unnin markvisst og af şekkingu. Vanda verğur til sınataka, mælinga sına, úrvinnslu mæligilda og túlkun şeirra, şví ağ megintilgangur lokaskoğunar er oft ağ leggja mat á stóra sendingu meğ tiltölulega litlu sınaúrtaki.

SGS sérhæfir sig í slíkum úttektum og hvers kyns gæğamati og fara hér á eftir nokkrir şjónustuliğir sem SGS skoğun annast hév á landi. 

Skoğun á ástandi vörusendingar: Lokaskoğun

Framkvæmd: Stağfesting á şyngd eininga, heildarşyngd, fjölda eininga í sendingu og merkingum. Vinna okkar s.s. varğandi sınatöku, úrvinnslu mæligilda og túlkun şeirra byggir alltaf á ağferğum sem hafa tölfræğilegan grunn til şess ağ hægt sé ağ fá trúverğuga mynd af raunverulegu ástandi sendingarinnar.

Markmiğ: Ağ meta hvort sending uppfyllir umsamdar kröfur kaupsamnings s.s. magn og gæği (ımsir eiginleikar; hollustuşættir).

Niğurstöğur: Skoğun getur leitt til şess ağ vörusendingu sé hafnağ, eğa ağ hún fari í flokkun. Loks má færa vöruna í annan verğflokk skv. samkomulagi viğ kaupanda. Kaupandinn fær şó şá vöru sem hann greiğir fyrir.

Skoğun á innra eftirliti vinnsluağila

Í vissum tilfellum getur veriğ nauğsynlegt fyrir útflutningsağila ağ fá faglegt mat á ağstöğu og framleiğsluháttum sinna birgja. Viğ getum tekiğ út fiskvinnslustöğvar, hvort sem um einstakar skoğanir er ağ ræğa eğa meğ reglulegu millibili. T.a.m.: 

Virkni innra eftirlits: Úttektir á virkni innra eftirlits framleiğanda meğ şağ fyrir augum ağ leggja mat á virkni HACCP gæğakerfisins og hvort hreinlætisáætlunum sé fylgt. Innra eftirlit og hreinlætisáætlanir sem settar hafa veriğ upp, en eru ekki starfræktar gefa falskt öryggi fyrir seljanda afurğar og kaupanda. 

Hverskyns skoğanir og mælingar á vettvangi

Oft geta fyrirvarlausar sınatökur, mælingar eğa skoğanir gefiğ góğa yfirsın yfir ağstæğur, gæği eğa hollustuhætti afurğa. 

Skoğanir vegna şess ağ kaupandi biğur um ağ SGS yfirfari tiltekna vörusendingu.

Hluti af vinnu SGS skoğunar er vegna beiğni kaupanda eğa yfirvalda viğkomandi lands um skoğun. İmis lönd hafa gert samning viğ SGS um slíka skoğunarşjónustu s.s. Angóla, Argentína (hluti), Kamerún, Eşíópía, Filippseyjar , Haiti , Perú, Rússland, Tansanía. Skoğun getur faliğ í sér m.a. stağfestingu á vörugæğum og einingafjölda í gám, sınatöku og umsjón greininga og umbúğamerkingar.

Allri vinnu lıkur meğ skırslu og ef á şarf ağ halda, vottorği á erlendu tungumáli ef şağ şarf ağ leggja niğurstöğurnar fyrir erlenda ağila.

Loks viljum viğ undirstika şağ ağ hér hafa ağeins veriğ nefnd nokkur dæmi um şağ hvernig SGS skoğun getur liğsinnt ykkur. Möguleikar SGS eru ótal margir bæği hérlendis og erlendis.

Hér má lesa viğskiptaskilmála SGS (SGS General Conditions of Services) á vefsetri SGS - Tengill.

Leitağu upplısinga

Hafğu samband ef şú óskar frekari upplısinga eğa vilt fá tilboğ vegna şjónustu.